Yfirlit

Opinber rafræn sjókort

Á síðastliðnu ári varð Alþjóðasjómælingastofnunin (IHO) 85 ára. Af því tilefni samþykktu Sameinuðu þjóðirnar að gera þennan dag að Alþjóðlega sjómælingadeginum. Í ár er þema dagsins rafræn sjókort (Electronic Navigational Charts, ENC).