Við erum til taks

Með öflugri öryggis- og löggæslu, eftirliti, leit og björgun ber Landhelgisgæslunni að stuðla að öryggi sjófarenda, fólksins í landinu og verndun auðlinda með sem bestum og hagkvæmustum hætti.

Kynningarbæklingur


Ábendingar

Móttaka á þyrlu

Mikilvægar upplýsingar um móttöku þyrlu á sjó og landi

Samskipti við skip og loftför

Mikilvægar upplýsingar um kallrásir, merkjaflögg, ljós- eða hljóðmerki

Sjávarföll

Upplýsingar um tíma og hæð flóðs og fjöru í Reykjavík næstu sjö daga


Fréttayfirlit

Eins hreyfils flugvél hvarf af ratsjá um 130 sjómílur SSA af landinu

21.2.2008

Fimmtudagur 21. Febrúar 2008 Kl. 12:30

Í dag um klukkan 11:30 bárust boð um að eins hreyfils flugvél hefði misst afl og horfið af ratsjá um 130 sjómílur suðsuðaustur af Hornafirði. Þyrla og Fokker flugvél Landhelgisgæslunnar eru á leið á staðinn. Skipum á svæðinu hefur verið tilkynnt um slysið og beðin að svipast um. Varðskip er á leið á staðinn. Upplýsingar um þjóðerni liggja ekki fyrir.

21.02.2008 SRS