Skipurit Landhelgisgæslunnar

Skipuriti Landhelgisgæslunnar er ætlað að endurspegla utanumhald flókinna verkefna en undirstrika um leið miðlun upplýsinga, samskipti og samræmingu milli sviða og deilda. Það varpar skýru ljósi á ábyrgðarsvið kjarna- og stoðsviða og skilgreinir hlutverk Landhelgisgæslunnar samkvæmt lögum og samningum sem um starfsemina gilda.

Skipurit