Fréttayfirlit: febrúar 2008 (Síða 2)

112 dagurinn

Tungnaá - útkall v. þýskrar ferðakonu í sjálfheldu 180807

Mánudagur 11.febrúar 2008

Landhelgisgæslan hefur átt samstarf við Neyðarlínuna sem rekur 112 neyðarsvörunina í Skógarhlíð 14 um all nokkurt skeið. Þar má nefna þá staðreynd að stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og Vaktstöð siglinga eru til húsa við hlið vaktstofu 112 en einnig er Vakstöð siglinga rekin í samstarfi Landhelgisgæslunnar, Neyðarlínunnar og Slysavarnafélagsins Landsbjargar í tengslum við þjónustusamning við Siglingastofnun Íslands.
Síða 2 af 2