Þyrlur Landhelgisgæslunnar taka þátt í umferðareftirliti

  • Gná - móttökuathöfn í flugskýli 7.6.07

Föstudagur 29. júní 2007.


Þyrlur Landhelgisgæslunnar taka þátt í umferðareftirliti um helgina. Það er liður í samstarfi Landhelgisgæslunnar, Umferðarstofu, Ríkislögreglustjórans og annarra lögregluembætta við forvarnir gegn umferðarslysum. Framhald verður á þessu samstarfi í sumar.

Dagmar Sigurðardóttir
lögfr./upplýsingaftr.

Gná - móttökuathöfn í flugskýli 7.6.07
Úr myndasafni. Gná og Líf.