Allsherjarnefnd heimsækir Landhelgisgæsluna
Mánudagur 5. nóvember 2007
Í dag heimsótti Allsherjarnefnd Alþingis, Landhelgisgæslu Íslands. Hópurinn kynnti sér starfsemi Landhelgisgæslunnar; skrifstofu, Sjómælingar, Stjórnstöð og Vaktstöð siglinga, Sprengjueyðingadeild og Köfunardeild, Flugdeild og varðskip. Allar deildir kynntu sína starfsemi fyrir nefndarmönnum auk þess sem ný lög um Landhelgisgæsluna voru kynnt.
Fulltrúar nefndarinnar og starfsfólk LHG (mynd: Gunnar Örn Arnarson)
Ellert B. Schram, Siv Friðleifsdóttir og Atli Gíslason ræða við
Kristján Þ. Jónsson skipherra (mynd: Jón Páll Ásgeirsson)
Birgir Ármannsson og Sigurður Kári Kristjánsson í brúnni
(mynd: Jón Páll Ásgeirsson)
Nefndarmenn ásamt áhöfn fyrir framan TF-LÍF
(mynd: Jónas K. Þorvaldsson)
SRS 05.11.2007