Allsherjarnefnd heimsækir Landhelgisgæsluna

  • Allsherjarnefnd_heims_LHG_1

Mánudagur 5. nóvember 2007

Í dag heimsótti Allsherjarnefnd Alþingis, Landhelgisgæslu Íslands. Hópurinn kynnti sér starfsemi Landhelgisgæslunnar; skrifstofu, Sjómælingar, Stjórnstöð og Vaktstöð siglinga, Sprengjueyðingadeild og Köfunardeild, Flugdeild og varðskip. Allar deildir kynntu sína starfsemi fyrir nefndarmönnum auk þess sem ný lög um Landhelgisgæsluna voru kynnt.

Allsherjarnefnd_heims_LHG_1
Fulltrúar nefndarinnar og starfsfólk LHG (mynd: Gunnar Örn Arnarson)

Allsherjarnefnd_i_brunni
Ellert B. Schram, Siv Friðleifsdóttir og Atli Gíslason ræða við
Kristján Þ. Jónsson skipherra (mynd: Jón Páll Ásgeirsson)
Allsherjarnefnd_i_brunni_2
Birgir Ármannsson og Sigurður Kári Kristjánsson í brúnni
(mynd: Jón Páll Ásgeirsson)
Allsherjarnefnd_05112007_TF_LIF0001
Nefndarmenn ásamt áhöfn fyrir framan TF-LÍF
(mynd: Jónas K. Þorvaldsson)

SRS 05.11.2007