Ekkert amar að starfsmönnum Landhelgisgæslunnar í Líbanon

Laugardagur 10.maí 2008

Ekkert amar að starfsmönnum Landhelgisgæslunnar og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem staddir eru í Líbanon. Þeir halda kyrru fyrir undir verndarvæng Sameinuðu þjóðanna og munu verða fluttir burtu ef þurfa þykir.