Skipherra heiðraður eftir 40 ára farsælt starf

  • SigSteinar_40ara_starfsafm_2

Þriðjudagur 10.júní 2008

Nú nýverið var Sigurður Steinar Ketilsson skipherra heiðraður þar sem hann átti 40 ára starfsafmæli hjá Landhelgisgæslunni.

Í tilefni starfsafmælisins hélt Halldór Nellett, framkvæmdastjóri Aðgerðasviðs ræðu að viðstöddum fjölda starfsmanna og afhenti Sigurði Steinari gjöf og blómvönd í tilefni dagsins.

Meðfylgjandi myndir tók Gunnar Örn Arnarson.

SigSteinar_40ar_starfsafm
Sigurður Steinar tekur við árnaðaróskum frá Halldóri Nellett

SigSteinar_40ara_starfsafm_2
Sigurður Steinar Ketilsson skipherra með góðar gjafir í tilefni dagsins

10.06.2008 SRS