Ekki viðrar alltaf til sjómælinga - Sjómælingasvið LHG á Vestfjörðum

  • Baldur_Flateyri_160608_GOA

Miðvikudagur 18.júní 2008

Ekki viðrar alltaf til sjómælinga. Meðfylgjandi mynd tók Gunnar Örn Arnarson skipstjóri á mælingabátnum Baldri síðastliðinn mánudag, 16.júní, þegar Baldur lá við bryggju á Flateyri.

Baldur_Flateyri_160608_GOA

Sjómælingar hafa þó sóst vel í sumar og hefur mælingadeild Sjómælingasviðs Landhelgisgæslunnar verið við mælingar úti fyrir Vestfjörðum, í Dýrafirði og Önundarfirði, auk þess að hafa sinnt verkefnum við Norðausturland.

18.06.2008 SRS