Varðskip fær heimsókn verðandi stýrimanna

Fimmtudagur 20. Nóvember 2008-11-20

Varðskip Landhelgisgæslunnar fékk í morgun heimsókn sex nemenda stýrimannabrautar Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Nemendunum var kynnt starfsemi Landhelgisgæslunnar auk þess sem þeir fengu að sjá tæki og búnaður varðskipsins.

Þetta voru áhugasamir og hressir stráka, sem höfðu mikinn áhuga á LHG og málefnum sjómanna.

Meðfylgjandi myndir voru teknar af áhöfn v/s TÝS

20.11.2009/HBS

Styrimannanemaheimsokn_VEY1

 

Styrimannanemaheimsokn_VEY2