Rjúpnaskyttu leitað í Árnessýslu

  • TF_LIF_Odd_Stefan

Sunnudagur 30. Nóvember 2008

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst kl. 1522 á laugardag beiðni um að þyrla LHG yrði kölluð út til að taka þátt í leit að rjúpnaskyttu sem saknað var við Skáldabúðir í Laxárdal í Árnessýslu. Rjúpnaskyttunnar hafði verið saknað frá því um hádegi á laugardag.

Ákvörðun var tekin á þriðjudag um að fresta leit fram á laugardag. Þyrlur LHG tóku þátt í leitinni sem bar ekki ekki árangur. 

Myndina tók Odd Stefán.

30.11.2008/HBS