Varðskip færast nær Vestfjörðum vegna hættu á snjóflóðum

Miðvikudagur 11. mars 2009

Þar sem hættuástandi hefur verið lýst yfir á Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu hafa varðskip Landhelgisgæslunnar og danskt varðskip í nágrenni við landið, flutt sig nær Vestfjörðum en áætlað er að áhafnir skipanna æfi saman á morgun. Hitt íslenska varðskipið er einnig í viðbragðsstöðu.

110309/HBS