Svar dómsmálaráðherra við fyrirspurn um björgunarþyrlur

16. júní 2009

Þann 28. maí barst dómsmálaráðherra, Rögnu Árnadóttur fyrirspurn á Alþingi frá Róberti Marshall, 8. þingmanni Suðurkjördæmis fyrir Samfylkinguna. Hljómaði fyrirspurn hans svo;    Hefur Landhelgisgæslan nægt fjármagn til að halda áfram óbreyttum rekstri á björgunarþyrlum sínum? Óskað var eftir skriflegu svari.  Svar dómsmálaráðherra barst þann 11. júní og má það lesa hér.

160609/HBS