Nýtt kort af Flatey í Breiðafirði og þrjú rafræn kort komin út

Mánudagur 14. desember 2009

Nýtt kort af Flatey í Breiðafirði kom nýverið út hjá Sjómælingasviði. Kortið er í stærðinni A3 og kemur í stað eldra korts sem gefið var út í nóvember 1959 eða fyrir 50 árum síðan.

Einnig eru nýútkomin rafræn kort/ENC nr 53 af innanverðum Húnaflóa einnig kort 32 og 33 sem eru við Suðurlandið, þ.e. austan og vestan við Vestmannaeyjar. Í ENC kortum nr 32 og 33 er einnig Vestmanneyja kort nr 321.

Des2009_NyttFlatey
Nýtt kort af Flatey á Breiðafirði


Des2009_FlateyOld

Kort af Flatey á Breiðafirði sem var gefið út 1959

Des2009_ENC

Rafræn kort/ENC sem búið er að kortleggja

Des2009_K53_Hunafl

Kort af Húnaflóa