Starfsmannafundur í flugskýli Landhelgisgæslunnar

Föstudagur 26. mars 2010

Starfsmenn Landhelgisgæslunnar komu í dag saman í flugskýlinu við Nauthólsvík þar sem farið var yfir ýmis mál varðandi reksturinn og það sem framundan er í starfseminni.

FundurPaskar1

Georg Kr. Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar, Halldór Nellett, framkvæmdastjóri
Aðgerðasviðs, Birgir H. Björnsson yfirstýrimaður og Friðrik Höskuldsson yfirstýrimaður
ræða málin

IMG_2906
Georg Kr. Lárusson fór yfir helstu mál varðandi reksturinn

IMG_2907

Fjölmennt var á fundinum

IMG_2912

Starfsmfmars20105
Gylfi Geirsson, forstöðumaður ræddi erlents samstarf Landhelgisgæslunnar

IMG_2916

Sólmundur Már Jónsson framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs ræddi tölulegar
staðreyndir í rekstrinum

Starfsmfmars20106
Boðið var upp á hamborgara að hætti Grillvagnsins

IMG_2936
Svanhildur Sverrisdóttir starfsmannastjóri og Kristín Viktorsdóttir fulltrúi á
starfsmannasviði gáfu páskaegg

Starfsmfmars20106
Harpa Karlsdóttir fulltrúi á rekstrarsviði sýndi Georgsdóttur flugskýlið.