Þyrla LHG við leit á Fimmvörðuhálsi

Miðvikudagur 13. júlí 2011

Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú við leit á Fimmvörðuhálsi ásamt björgunarsveitarmönnum. Leitað er að Norðmanni sem villtist í þoku og óskaði aðstoðar vegna meiðsla á fæti.

Fór þyrlan frá Reykjavík kl. 12:40.