Borgarísjaki við Horn

  • Borgarisjaki

Sunnudagur 4. mars 2012

Landhelgisgæslunni  hefur að undanförnu borist tilkynningar um borgarísjaka í grennd við Horn. Á föstudag var ísjakinn á stað 66°25,7n og 022°14,6v, og rak þá 130 gráður með 0,3 til 0,5 sml hraða en á laugardag kl. 19:00  var ísjakinn staðsettur á 66-15,8N 022-14,2V og sást vel í ratsjá.  

Hafístilkynningar eru birtar hér á vef Veðurstofu Íslands.

Mynd af borgarískjakanum