Ljós-innsetning um borð í v/s Týr  á Menningarnótt

  • Tyr_a

Fimmtudagur 16. ágúst 2012

Á Menningarnótt mun UNSTABLE / Marcos Zotes og Gerður Sveinsdóttir leiða gesti um varðskipið Týr þar sem upplifuð verður ljós-innsetningin (www.unstablespace.com).

Atriðið verður sýnt í tengslum við Menningarnótt, laugardaginn 18. ágúst frá klukkan 14:00-18:00.

Hér eru myndir af ljós-innsetningu þeirra á Vetrarhátíð 2012 http://www.unstablespace.com/spatialpractice/rafmoegnudh-nattura/

Mynd af v/s Týr - Jón Páll Ásgeirsson