Há sjávarstaða næstu daga

  • Iceland_modern_hydrographic_surveys

Miðvikudagur 12. desember 2012

Landhelgisgæslan – Sjómælingasvið vekur athygli á hárri sjávarstöðu, einkum árdegisflóði, dagana 13. – 16. desember.

Árdegis flóðspá fyrir Reykjavík er eftirfarandi:

13.des  kl. 05:56 4,4m
14.des kl. 06:41 4,5m
15.des kl. 07:31 4,5m
16.des kl. 08:19 4,4m

 Þar sem veðurspá er nokkuð hagstæð, nema úti við SA-ströndina, er ekki þörf á óttast flóðahættur.