Gleðileg jól
Sunnudagur 23. desember 2012
Landhelgisgæsla Íslands óskar landsmönnum öllum til sjávar og sveita gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Samkvæmt upplýsingum frá stjórnstöð er tíðindalítið, fá skip á sjó og fer fækkandi. Sem fyrr verður Landhelgisgæslan á vaktinni og til taks um hátíðarnar.
Myndin sýnir varðskipið Tý í höfninni á Húsavík.
© Þorgeir Baldursson.