Vegna fjölmiðlaumfjöllunar um takmarkanir Landhelgisgæslu Íslands til flugs

  • TF-LIF_8434_1200

Miðvikudagur 9. janúar 2012

Landhelgisgæslan vill koma á framfæri að þær upplýsingar sem fram hafa komið nú í fjölmiðlum um takmarkanir Landhelgisgæslu Íslands til flugs eru á misskilningi byggðar.  

Ekki eru neinar takmarkanir á heimildum Landhelgisgæslunnar til flugs og staðan því óbreytt.  

Mynd Baldur Sveinsson