Fjölbreytt námskeið haldin fyrir starfsmenn LHG

  • IMG_0097

Mánudagur 18. febrúar 2013

Starfsmenn Landhelgisgæslunnar hafa að undanförnu tekið þátt í ýmsum endurmenntunarnámskeiðum sem eru haldin á mismundandi stigum, eftir reynslu og bakgrunni starfsmanna. Má þar nefna köfunar, valdbeitingar-, skyndihjálparnámskeið auk CRM - Crew Resource Management sem fjallar um áhafnasamstarf í loftförum LHG. Námskeiðin eru flest í umsjón séraðgerða- og sprengjueyðingasviðs nema CRM námskeiðið sem er í umsjón flugdeildar LHG.

Hér eru nokkrar myndir frá námskeiðunum.

IMG_0094

IMG_0097

IMG_0099

IMG_0080

NamskeidSOS1-(2)

NamskeidSOS1-(1)

NamskeidSOS

Skyndihjalp_Studtaeki