Landhelgisgæslan tók þátt í flugdegi Akureyrar

  • FlugdAkureyri2

Laugardagur 22. júní 2013

TF GNA þyrla Landhelgisgæslunnar tók í dag þátt í dagskrá flugdagsins á Akureyri. Þyrlan fór í yfirflug um bæinn, lenti síðan á flugvellinum og var til sýnis fyrir gesti hátíðarinnar.

Einnig flugu yfir svæðið þotur ítalska flughersins sem eru hér á landi við loftrýmisgæslu.

Hér eru myndir sem Þorgeir Baldursson tók af starfsmönnum Landhelgisgæslunnar.

FlugdAkureyri

FlugdAkureyri1

FlugdAkureyri2

FlugdAkureyri3