Athygli vakin á hárri sjávarstöðu og lágum loftþrýstingi dagana eftir áramót

  • Sjavarhaed_flod

Mánudagur 30. desember 2013

Landhelgisgæslan vill vekja athygli á hárri sjávarstöðu eftir áramót samfara fremur lágum loftþrýstingi.

Flóðspá gerðir ráð fyrir 4,5 metra flóðhæð í Reykjavík dagana 2. jan. kl 06:46, 3. jan. kl. 07:32 og 4. jan. kl. 08:19.

Ef loftþrýstingur verður um 970 mb má gera ráð fyrir flóðhæð verði nálægt 4,9 metrum í Reykjavík.