TF-SIF á leið til Reykjavíkur

  • SIF4_AS

Miðvikudagur 20. ágúst 2014

TF-SIF er nú á leið til Reykjavíkur eftir að hafa kannað aðstæður við Bárðarbungu og safnað efni með hitamyndavél, eftirlits- og ratsjárbúnaði.  Flugvélin fór til eldsneytistöku á Egilsstöðum um kl. 16.45 og var síðan haldið áfram rannsóknum á svæðinu.  Áætlað er að flugvélin lendi í Reykjavík kl. 19.45.