Sjómannaskólanemar heimsækja varðskipið Tý

Föstudagur 5. mars 2003. 
 
Nemendur Sjómannaskólans (skipstjórnar- og vélstjórnarnemar) heimsóttu varðskipið Tý 3. og 4. mars sl. og kynntu sér búnað og tæki um borð undir leiðsögn stýrimanna Týs.
 
Sjá meðfylgjandi myndir sem Jón Páll Ásgeirsson yfirstýrimaður á varðskipinu tók við það tilefni.
 
Dagmar Sigurðardóttir
fjölmiðlaftr.
 
 
 
Mynd: Nemendur skoða stjórnrúm aðalvéla um borð í Tý undir leiðsögn Björns Ingvarssonar vélstjóra.
 
 
Mynd: Gunnar Örn stýrimaður á Tý fræðir nemendur um búnað í brúnni.