Þyrluúatkall vegna leitar að týndum mönnum

  • TF-LIF.Langjokull

Kl. 01:44 óskaði svæðisstjórn Landsbjargar eftir aðstoð Landhelgisgæslu við að halda uppi fjarskiptasambandi milli björgunarsveita við Skjaldbreið sem þar voru við leit að vélsleðamönnum.

Björgunarþyrlan Líf fór í loftið kl. 05:53 en var afturkölluð kl. 06:04 þar sem mennirnir sem leitað var að höfðu fundist heilir á húfi.

TF-LIF.Langjokull
Úr myndasafni LHG: Líf á Langjökli.


Stjórnstöð Landhelgisgæslu Íslands / Vaktstöð siglinga.