Fréttayfirlit: maí 2007 (Síða 2)

Saumað að sjóræningjum

Sjóræningjaskip
Miðvikudagur 2. maí 2007.
Sjávarútvegsráðuneytið gaf út fréttatilkynningu í kjölfar fundar Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins sem haldinn var í Bergen nú í lok apríl. Þar kemur fram að sex sjóræningjaskipin verða send til niðurrifs enda lítið hægt að nota þau eftir að þau eru sett á svarta listann hjá ráðinu.
Síða 2 af 2