Fréttayfirlit: júní 2008 (Síða 2)

Samæfing í Færeyjum - ráðstefna Vestnorræna ráðsins

Samaef_Faer_jun2008_Tyr_slokkvist
Mánudagur 9.júní 2008

Landhelgisgæslan tók þátt í samæfingu með færeysku landhelgisgæslunni, danska sjóhernum, björgunarfélugunum í Færeyjum og Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sl. helgi.
Æfingin var í tengslum við ráðstefnu Vestnorræna ráðsins sem haldin var í Færeyjum, að þessu sinni, þar sem þemað var björgunar og öryggismál á Norður-Atlantshafi.

Markmið æfingarinnar var að samhæfa þessa viðbragðsaðila og æfa við ýmiskonar vá á svæðinum. Einnig að kynna fyrir þingmönnum ríkjanna vinnubrögð og getu þessara viðbragðsaðila til að leysa mál sem upp kunna að koma.

Landhelgisgæslan og Sjómannadagurinn

heidursvordur_Holavallakirkjugardi

Mánudagur 2.júní 2008

Landhelgisgæslan tekur alltaf virkan þátt í sjómannadeginum, hvar sem hún er stödd. Allt frá ritningalestri á Hrafnistu og í Dómkirkjunni til flugsýninga.

Síða 2 af 2