Fréttayfirlit: júní 2008 (Síða 2)
Samæfing í Færeyjum - ráðstefna Vestnorræna ráðsins
Mánudagur 9.júní 2008
Landhelgisgæslan tók þátt í samæfingu með færeysku landhelgisgæslunni, danska sjóhernum, björgunarfélugunum í Færeyjum og Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sl. helgi.
Æfingin var í tengslum við ráðstefnu Vestnorræna ráðsins sem haldin var í Færeyjum, að þessu sinni, þar sem þemað var björgunar og öryggismál á Norður-Atlantshafi.
Markmið æfingarinnar var að samhæfa þessa viðbragðsaðila og æfa við ýmiskonar vá á svæðinum. Einnig að kynna fyrir þingmönnum ríkjanna vinnubrögð og getu þessara viðbragðsaðila til að leysa mál sem upp kunna að koma.
Landhelgisgæslan tók þátt í samæfingu með færeysku landhelgisgæslunni, danska sjóhernum, björgunarfélugunum í Færeyjum og Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sl. helgi.
Æfingin var í tengslum við ráðstefnu Vestnorræna ráðsins sem haldin var í Færeyjum, að þessu sinni, þar sem þemað var björgunar og öryggismál á Norður-Atlantshafi.
Markmið æfingarinnar var að samhæfa þessa viðbragðsaðila og æfa við ýmiskonar vá á svæðinum. Einnig að kynna fyrir þingmönnum ríkjanna vinnubrögð og getu þessara viðbragðsaðila til að leysa mál sem upp kunna að koma.
Landhelgisgæslan og Sjómannadagurinn
Mánudagur 2.júní 2008
Landhelgisgæslan tekur alltaf virkan þátt í sjómannadeginum, hvar sem hún er stödd. Allt frá ritningalestri á Hrafnistu og í Dómkirkjunni til flugsýninga.
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða