Fréttayfirlit: janúar 2009 (Síða 2)
Fækkun í útköllum Flugdeildar LHG milli ára

Alls var 68 einstaklingum bjargað í þeim 150 útköllum sem bárust Flugdeild Landhelgisgæslunnar á árinu 2008. Alls fækkaði útköllum um 18% á milli ára en flest þeirra bárust í gegn um Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar en einnig frá Neyðarlínunni og Fjarskiptamiðstöð Lögreglunnar.
Nýjar reglugerðir um starfsemi Landhelgisgæslunnar
Út eru komnar fimm reglugerðir um starfsemi Landhelgisgæslunnar. Voru þær birtar á vef Stjórnartíðinda þann 23. desember sl. Er þetta er í fyrsta skipti, svo vitað er til, að settar eru reglugerðir með stoð í lögum um Landhelgisgæslu Íslands, ef frá eru taldar reglur um yfirstjórn leitar og björgunar á hafsvæðinu umhverfis Ísland sem voru settar með hliðsjón af gömlu gæslulögunum frá 1967.
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða