Fréttayfirlit: ágúst 2009 (Síða 2)

Landhelgisgæslan vísar tveimur skipum til hafnar fyrir meintar ólöglegar veiðar

Varðskip og þyrla Landhelgisgæslunnar tóku í gær tvö skipVardskip_eftirlit sem staðin voru að meintum ólöglegum veiðum og vísaði þeim til hafnar þar sem lögreglan tók á móti þeim. Skýrsla var tekin af skipstjórum og hönd lögð á afla, gögn og búnað sem málið varðar samkvæmt því sem rétt er talið með hliðsjón af lögunum.
Síða 2 af 2