Fréttayfirlit: september 2019 (Síða 2)

TF-GRO sótti bráðveikan skipverja

IMG_1092

Um hádegisbil í dag barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni um aðstoð vegna bráðveiks skipverja á línuskipi sem statt var um 15 sjómílur út af Langanesi. Þyrlan sótti manninn og flutti til Þórshafnar þar sem sjúkraflugvél Mýflugs beið.

Varaforseti Bandaríkjanna heimsótti Landhelgisgæsluna

GASS6113

Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, var meðal þeirra sem tóku á móti Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna við komuna til landsins í dag en hluti heimsóknarinnar fór einmitt fram á öryggissvæði LHG í Keflavík. Varaforsetinn heimsótti meðal annars stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins á Keflavíkurflugvelli sem rekin er af Landhelgisgæslu Íslands. 

Síða 2 af 2