Mikið traust til Landhelgisgæslunnar

  • Skalva13jan11-163

Miðvikudagur 26. október 2011

Landhelgisgæslan nýtur traust 78,3% landsmanna samkvæmt könnun Markaðs og miðlarannsókna (MMR) á trausti til helstu stofnana á sviði réttarfars og dómstóla. Eru niðurstöðurnar nær óbreyttar frá fyrri mælingum en síðasta könnun þeirra var unnin í febrúar 2011.  

Könnunin var gerð dagana 6-10 október síðastliðinn. 921 einstaklingur svaraði spurningunni.

Sjá heildarniðurstöður könnunarinnar.

Mynd flugdeild LHG frá útkalli í Skalvan, janúar 2011