Yfirlit

Forstjóri Landhelgisgæslunnar og framkvæmdateymi

Georg Kr. Lárusson er forstjóri Landhelgisgæslunnar. Hann tók við embættinu í upphafi árs 2005. 

Skipurit Landhelgisgæslunnar

Skipuritið skilgreinir ábyrgðarsvið kjarna- og stoðsviða og varpar ljósi á hlutverk Landhelgisgæslunnar samkvæmt lögum og samningum sem um starfsemina gilda.

Mannauðsstefna, siðareglur, jafnréttisáætlun, jafnlaunastefna og umhverfisstefna.

Landhelgisgæsla Íslands hefur sett sér mannauðsstefnu og siðareglur og starfar eftir sérstakri jafnréttisáætlun.

Störf í boði

Störf í boði.