Fréttayfirlit (Síða 7)

Hafís 9 sjómílur frá Hornströndum

20230621_150646

Í fluginu kom í ljós að töluverð færsla er á ísnum sem sést vel þegar bornar voru saman gervitunglamyndir sem bárust í hádeginu í gær annars vegar og um klukkan sjö í gærkvöld hins vegar, auk upplýsinga sem komu fram í fluginu.

Landhelgisgæslan gaf í dag út nýtt sjókort af Vestfjörðum

20230621_131235_resized

Landhelgisgæslan gaf í dag út nýtt sjókort af Vestfjörðum sem nær yfir haf- og strandsvæðið frá Bjargtöngum að Stigahlíð í Ísafjarðardjúpi. Kortið er númer 45 og ber heitið Bjargtangar – Stigahlíð.

Áhöfn Freyju æfði notkun á slökkvidælum skipsins

Image00002_1687260703588

Um borð í varðskipinu Freyju er öflugur slökkvibúnaður sem er afar mikilvægur ef eldur kemur upp um borð í skipum. Þessi afkastamikli búnaður er reglulega prófaður og áhöfn Freyju þjálfuð í notkun hans. 

Sendiherra Möltu heimsótti Landhelgisgæsluna

Sendiherra-Moltu-Audunn-F.-Kristinsson-og-GEorg-Larusson

Jesmond Cutajar, sendiherra Möltu gagnvart Íslandi, heimsótti Landhelgisgæsluna í Skógarhlíð í vikunni. Cutajar fékk kynningu á starfsemi Landhelgisgæslunnar og skoðaði sig um í stjórnstöðinni í Skógarhlíð. 

Síða 7 af 7