Fréttayfirlit: 2023 (Síða 4)

Sjö útköll um helgina

Image00007_1692011507028

Helgin hefur verið annasöm hjá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sem hefur sinnt sjö útköllum frá föstudegi.

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annast útköll frá Akureyri um helgina

Hluti-ahafnar-Elvar-Steinn-Thorvaldsson-sigmadur-Johannes-Johannesson-flugmadur-og-Sigurdur-Benediktsson-laeknir-verda-til-taks-fyrir-nordan

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annast útköll helgarinnar frá Akureyri og Reykjavík. Áhöfnin á TF-GNA, þyrlu Landhelgisgæslunnar, flýgur norður á Akureyri síðar í dag þar sem hún verður til taks fram á sunnudag. Hin þyrluvaktin verður í viðbragðsstöðu í Reykjavík.

Sjónarhorn þyrluflugmannsins

IMG_4223-4-

Sjónarhorn flugmannsins. TF-GNA, þyrla Landhelgisgæslunnar, lendir á Egilsstaðaflugvelli í gær að loknu eftirlitsflugi. Þetta skemmtilega timelapse sýnir aðflugið og lendinguna á Egilsstaðaflugvelli.

Surtseyjarfarar sóttir

IMG_4304-2-

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðaði vísindamenn við að flytja búnað og mannskap úr Surtsey á dögunum.

Þyrlusveitin kölluð fjórum sinnum út yfir verslunarmannahelgina

Image00020_1691494564080

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var fjórum sinnum kölluð út um helgina. Áhafnirnar á TF-GNA og TF-GNA og TF-GRO önnuðust útköll yfir verslunarmannahelgina frá Akureyri og Vestmannaeyjum.

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinnir útköllum helgarinnar frá á Akureyri og Vestmannaeyjum

20230720_182618-0-

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar verður staðsett á Akureyri annars vegar og í Vestmannaeyjum hins vegar um helgina og mun annast útköll þaðan.

Áhöfnin á Þór fór í eftirlit í uppsjávarskip

IMG_0044

Á dögunum fór áhöfnin á varðskipinu Þór í eftirlit í nokkur íslensk uppsjávarskip sem voru á makrílveiðum djúpt suðaustur af landinu.

Rákust á borgarísjaka í eftirlitsflugi

IMG_5804

Í eftirlitsflugi áhafnarinnar á TF-GNA á dögunum varð þyrlusveitin vör við radarsvar í ratsjá þyrlunnar þegar flogið var utan við Smiðjuvík á Vestfjörðum. Haldið var að merkinu sem var í 12 sjómílna fjarlægð og reyndist það vera ísjaki.

Sex þyrluútköll um helgina

Laugar-1-

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var sex sinnum kölluð út um helgina, frá föstudegi til sunnudags.

Flugsveit þýska flughersins á Íslandi

EF_73-Tactical-Air-Wing-Steinhoff-2-

Flugsveit þýska flughersins er væntanleg til landsins 26. júlí nk. til æfinga og til að kynna sér aðstæður hér á landi. Um er að ræða sex Eurofighter Typhoon orrustuþotur ásamt þrjátíu liðsmönnum. Áætlað er að flugvélarnar komi til landsins 28. júlí og fari 10. ágúst.

Dómsmálaráðherra heimsótti Landhelgisgæsluna

Image00003_1688128892120
Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, tók á fimmtudag á móti Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, og samstarfsfólki í nýju flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli.
 
 

Landhelgisgæslan æfði með bandaríska sjóhernum

Droppaefing-a-Hunafloa-5-

Landhelgisgæslan og bandaríski sjóherinn æfðu saman leit og björgun á Húnaflóa í gær. Áhafnir TF-SIFJAR og varðskipsins Freyju tóku þátt í æfingunni fyrir hönd Landhelgisgæslunnar og áhöfn P8 flugvélar fyrir hönd sjóhersins.

Freyja flutti rusl frá Hornströndum

Image00003_1687785820940

Harðduglegur 20 manna hópur sjálfboðaliða safnaði rusli í 24 ,,saltpoka“ á Bolungarvík á Ströndum um helgina.

Samkomulag um fiskveiðieftirlit undirritað

Fiskistofa

Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands, og Ögmundur Haukur Knútsson, Fiskistofustjóri, undirrituðu þann 22. júní sl. samkomulag um samvinnu og samstarf í tengslum við fiskveiðieftirlit. 

Áhöfnin á TF-SIF aðstoðaði þyrlusveit í útkalli og fann báta sem sáust ekki lengur í kerfum Landhelgisgæslunnar

20230621_184712

Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, þyrlusveit LHG auk varðstjóra í stjórnstöð hafa haft í nógu að snúast í vikunni.

Guðríður í viðtali við sænska ríkisútvarpið

Gudridur-i-vidtali

Sænska ríkisútvarpið heimsótti Landhelgisgæsluna á dögunum í þeim tilgangi að afla upplýsinga fyrir umfjöllun um stöðu íslands innan Atlantshafsbandalagsins og hvernig eftirliti umhverfis landið er háttað.

Síða 4 af 7