Fréttasafn

Stefna okkar er að halda almenningi, stjórnvöldum og starfsfólki vel upplýstu um starfsemina og stuðla þannig að jákvæðri og sterkri ímynd Landhelgisgæslunnar í þjóðfélaginu.


Fréttayfirlit


Loftrýmisgæsla NATO við Ísland að hefjast - 22.8.2017

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju nú í ágúst með komu flugsveitar bandaríska flughersins