Fréttasafn

Stefna okkar er að halda almenningi, stjórnvöldum og starfsfólki vel upplýstu um starfsemina og stuðla þannig að jákvæðri og sterkri ímynd Landhelgisgæslunnar í þjóðfélaginu.


Fréttayfirlit


Sex þyrluútköll um helgina - 31.7.2023

Laugar-1-

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var sex sinnum kölluð út um helgina, frá föstudegi til sunnudags.

Flugsveit þýska flughersins á Íslandi - 26.7.2023

EF_73-Tactical-Air-Wing-Steinhoff-2-

Flugsveit þýska flughersins er væntanleg til landsins 26. júlí nk. til æfinga og til að kynna sér aðstæður hér á landi. Um er að ræða sex Eurofighter Typhoon orrustuþotur ásamt þrjátíu liðsmönnum. Áætlað er að flugvélarnar komi til landsins 28. júlí og fari 10. ágúst.