Fréttasafn

Stefna okkar er að halda almenningi, stjórnvöldum og starfsfólki vel upplýstu um starfsemina og stuðla þannig að jákvæðri og sterkri ímynd Landhelgisgæslunnar í þjóðfélaginu.


Fréttayfirlit


10. bekkur Grunnskóla Bláskógabyggðar í heimsókn - 31.5.2007

Fimmtudagur 30. maí 2007. heimsokn_10bekkur_Blaskogab_2007
Í gær komu í heimsókn til Landhelgisgæslunnar nemendur úr grunnskóla Bláskógabyggðar.

 

Aukasýningar á Gyðjunni í vélinni - 22.5.2007

Vatnadansmeyjar
Þriðjudagur 22. maí 2007.
Sýningar á Gyðjunni í vélinni í varðskipinu Óðni hafa gengið mjög vel við mikla hrifningu sýningargesta og hefur verið nær uppselt á allar sýningar. Af þeim sökum hefur verið bætt við þremur aukasýningum nú í vikunni, miðv. 23. , fimmtud. 24. og föstud. 25. maí.

Ratsjárgervitunglamyndir notaðar við skipulagningu eftirlits á hafinu - 15.5.2007

ratsjargervitunglamynd_mai_2007
Þriðjudagur 15. maí 2007.
Landhelgisgæslan notar ratsjárgervitunglamyndir til að skipuleggja eftirlit með skipaferðum umhverfis landið.

Varðskipið Ægir leggur út hlustunardufl sem mælir jarðskjálfta og hljóð hvala - 15.5.2007

Varðskipið Ægir - maí 2007 - hlustunardufl.

Þriðjudagur 15. maí 2007.
Varðskipið Ægir hefur á eftirlitssiglingu um lögsöguna haft það aukaverkefni á leiðinni að leggja út hlustunardufl sem ætluð eru til að mæla jarðskjálfta og nema hljóð hvala.

Slökkvibúnaður til að bregðast við skógareldum keyptur í þyrlur Landhelgisgæslunnar - 11.5.2007

Steinríkur björgunarþyrla

Föstudagur 11. maí 2007.
Landhelgisgæslan hefur fengið búnað til að nota í þyrlum Landhelgisgæslunnar sem er sérstaklega hannaður til að slökkva gróðurelda. Um er að ræða sérhannaða fötu sem notuð er í þessum tilgangi. Hún rúmar alls 2000 lítra af vatni.

Viðbúnaður vegna eldsvoða um borð í skemmtibáti - 11.5.2007

Gróa Pétursdóttir, björgunarbátur SL, með skemmtibát í togi
Föstudagur 11. maí 2007.
Landhelgisgæslan hefur fengið búnað til að nota í þyrlum Landhelgisgæslunnar sem er sérstaklega hannaður til að slökkva gróðurelda. Um er að ræða sérhannaða fötu sem notuð er í þessum tilgangi. Hún rúmar alls 2000 lítra af vatni.

 

Kynningarfundur - ný flugvél - nýtt skip og nýr árangursstjórnunarsamningur - 10.5.2007

Kynningarfundur í flugskýli 9. maí 2007
Miðvikudagur 9. maí 2007.
Kynningarfundur var haldinn í flugdeild Landhelgisgæslunnar í dag þar sem starfsfólk fræddist um gerð og eiginleika nýrrar flugvélar og nýs varðskips sem verið er að smíða fyrir Landhelgisgæsluna. Einnig var farið yfir nýjan árangursstjórnunarsamning við dómsmálaráðuneytið sem var undirritaður sl. mánudag.

Fallbyssuæfing fyrir lávarða - 8.5.2007

Fallbyssuæfing á Ægi - 4. stig. apríl 2007.

Þriðjudagur 8. maí 2007.
Eitt af því sem er nauðsynlegt fyrir skipherra að kunna, er að hafa þekkingu á fallbyssum og öðrum vopnum.

Árangursstjórnunarsamningur Landhelgisgæslunnar og dóms- og kirkjumálaráðuneytis undirritaður - 8.5.2007

Árangursstjórnunarsamningur og kaupsamningur um flugvél 070507
Mánudagur 7. maí 2007.
Landhelgisgæslan og dóms- og kirkjumálaráðuneytið hafa gert árangursstjórnunarsamning.

Dómsmálaráðuneytið gefur út vefrit um Landhelgisgæsluna - 7.5.2007

Vefrit um LHG
Mánudagur 7. maí 2007.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur gefið út vefrit sem er helgað málefnum Landhelgisgæslunnar.

Kaupsamningur um nýja eftirlitsflugvél fyrir Landhelgisgæsluna undirritaður - 7.5.2007

Kaupsamningur um nýja eftirlitsflugvél undirritaður
Mánudagur 7. maí 2007.
Landhelgisgæslan fær nýja eftirlitsflugvél í júlí 2009 ef allt gengur samkvæmt áætlun en samningur um kaup á flugvélinni var undirritaður í morgun.

Þrjú sjúkra- og björgunarflug um helgina - 7.5.2007

Sjukraflug í Brimil 2006
Mánudagur 7. maí 2007.
Þyrlur Landhelgisgæslunnar flugu þrjú sjúkra- og björgunarflug um helgina.

Dóms- og kirkjumálaráðherra kynnir byltingu í fjarskiptum neyðar- og viðbragðsaðila - 7.5.2007

Björn Bjarnason 4 maí 2007 - mynd MBL

Föstudagur 4. maí 2007.
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra var í dag viðstaddur þegar fyrsti áfangi TETRA neyðar- og öryggisfjarskiptakerfisins var tekinn í notkun við athöfn í samhæfingarstöðinni í Björgunarmiðstöðinni Skógarhlíð. Þar voru einnig fulltrúar helstu viðbragðsaðila í landinu.

Gyðjan í vélinni - leiksýning um borð í varðskipinu Óðni - 3.5.2007

Leiksýning í Óðni í maí 2007

Fimmtudagur 3. maí 2007.
Varðskipið Óðinn er ekki lengur notað til landhelgisgæslustarfa en það hefur tímabundið fengið nýtt hlutverk sem leiksvið. Vatnadansmeyjafélagið Hrafnhildur ætlar að halda nokkrar sýningar um borð í skipinu á næstunni. Sýningin er styrkt af Menntamálaráðuneytinu og Reykjavíkurborg. Landhelgisgæslan er samstarfsaðili verkefnisins. MIðasala er á Listahátíð en sýningar verða eftirfarandi:

Frumsýning á Listahátíð fimmtudaginn 10. maí, önnur sýning föstud. 11. maí, 3. sýn. fimmtud. 17. maí, 4. sýn. föstud. 18. maí, 5. sýn. laugard.19. maí.

Samhæfð leitar- og björgunaræfing Landhelgisgæslunnar og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar - 3.5.2007

Æfing - apríl 2007
Fimmtudagur 3. maí 2007.
Nýlega héldu Landhelgisgæslan og Slysavarnarfélagið Landsbjörg samhæfða leitar- og björgunaræfingu við Vestmannaeyjar.

Áhöfn Týs í góðu samstarfi við björgunarsveitir á Austurlandi - 2.5.2007

Tysarar_med_bjorgunarsveitarmonnum
Miðvikudagur 2. maí 2007.
Í síðustu ferð varðskipsins Týs hafði áhöfnin mikið og gott samstarf við björgunarsveitir Landsbjargar.

Síða 1 af 2