Fréttayfirlit
2024
2023
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2022
desember, nóvember, október, september, ágúst, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2021
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2020
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2019
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2018
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2017
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2016
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2015
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2014
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2013
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2012
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2011
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2010
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2009
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2008
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2007
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
Mest traust borið til Landhelgisgæslunnar
Við þökkum traustið! Landhelgisgæslan nýtur mest trausts almennings samkvæmt niðurstöðum þjóðarpúls Gallup sem birtust í gær. 86% þjóðarinnar ber mikið traust til Landhelgisgæslunnar. Þetta er ellefta árið í röð sem Landhelgisgæslan mælist með mest traust íslenskra stofnana og fyrir það erum við afar stolt og þakklát.
Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland að hefjast
Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst formlega á næstu dögum með komu flugsveitar norska flughersins.
TF-SIF komið í skjól þegar Etna rankaði við sér
Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar hafði hraðann á og kom vélinni í skjól í flugskýli á Sikiley síðdegis í dag þegar eldfjallið Etna minnti enn einu sinni á sig og byrjaði að gjósa.
Varðskip og þyrlur Landhelgisgæslunnar sinna eftirliti með loðnuveiði
Landhelgisgæsla Íslands og eftirlitsmenn Fiskistofu hafa að undanförnu sinnt víðtæku eftirliti á loðnumiðum með varðskipunum Tý og Þór. Einnig hefur þyrlusveit Gæslunnar sinnt eftirliti úr lofti. Þá hefur stjórnstöð Landhelgisgæslunnar haft heildarsýn yfir veiðarnar, verið í reglulegu sambandi við skipin, móttekið frá þeim tilkynningar um afla og leiðbeint um ýmis atriði.
Týr kominn á þurrt
Varðskipið Týr er nú komið á þurrt. Í vikunni var skipið tekið í slipp í Reykjavík þar sem fram fara viðgerðir á skrúfubúnaði og hitakerfi skipsins. Eflaust hafa einhverjir vegfarendur í miðborginni orðið varir við skipið sem stendur tignarlegt við Mýrargötu. Varðskipið Týr var smíðað í Árósum árið 1975 og ber aldurinn nokkuð vel.
Kafað um borð í Tý
Áhafnirnar á varðskipum Landhelgisgæslunnar æfa reglulega á meðan eftirlitsferðum þeirra stendur. Kafararnir um borð í Tý æfðu neðansjávar á dögunum. Meðfylgjandi myndir sýna frá æfingu áhafnarinnar.
Fjallaæfing með þyrlusveit
Áhafnir þyrlna Landhelgisgæslunnar æfa reglulega, bæði á sjó og landi. Veðrið á suðvesturhorninu var einstaklega fallegt í dag og aðstæðurnar á fjallaæfingu dagsins voru góðar. Æfðar voru hífingar á Ingólfsfjalli og í Reykjadal í blíðskaparveðri eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.