Fréttayfirlit
2024
2023
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2022
desember, nóvember, október, september, ágúst, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2021
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2020
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2019
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2018
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2017
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2016
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2015
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2014
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2013
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2012
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2011
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2010
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2009
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2008
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2007
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
Séraðgerðasveit eyddi tundurdufli
Um hádegisbil í gær hafði skipstjóri íslensks togskips samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnti að djúpsprengja hefði komið í veiðarfæri skipsins. Tundurduflinu var eytt.
Þór dró flutningaskip til hafnar í Reykjavík
Varðskipið Þór kom með flutningaskipið EF AVA til Reykjavíkur um klukkan 9 í morgun. Dráttarbátar Faxaflóahafna drógu skipið síðasta spölinn til hafnar.
Þyrlur, Þór og björgunarsveitir kallaðar út vegna flutningaskips í vanda
Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar, áhöfnin á varðskipinu Þór og sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurnesjum voru kallaðar út á mesta forgangi á öðrum tímanum í dag. Betur fór en á horfðist.
Æft við Færeyjar
Áhöfnin á varðskipinu Þór æfði í gær með áhöfnum Brimils, varðskips færeysku landhelgisgæslunnar, og Vædderen, varðskips danska sjóhersins, við strendur Færeyja. Landhelgisgæslunni var formlega boðið til æfingarinnar fyrr í mánuðinum.
Æft vegna Hringborðs Norðurslóða
Vegfarendur í miðbænum hafa vafalítið tekið eftir umfangsmikilli sjóbjörgunaræfingu Landhelgisgæslunnar og Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem fram fór við Hörpu í hádeginu í gær.
Þyrlusveitin sótti sjúkling langt á haf út
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar fór í langt sjúkraflug á haf út síðdegis í gær vegna bráðra veikinda um borð í skemmtiferðaskipi. Áhöfnin á TF-GRO var kölluð út á fimmta tímanum vegna veikindanna sem voru um borði í farþegaskipinu Ambience sem statt var um 160 sjómílur út af Garðskaga.
Georg sæmdur franskri orðu
Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands, var sæmdur orðunni Ordre du Mérite Maritime af Guillaume Bazard, sendiherra Frakklands á Íslandi, í móttöku í bústað sendiherrans í gær.
Æft með Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar
Áhöfnin á varðskipinu Þór og Slökkvilið Akraness héldu sameiginlega æfingu um borð í Þór um helgina þegar skipið var við bryggju á Akranesi.
Reykköfunaræfing fór fram í lest varðskipsins og að henni lokinni voru ,,slasaðir" hífðir upp frá spildekki Þórs með stigabíl slökkviliðsins.
Viðbúnaðaræfing Landhelgisgæslunnar og Geislavarna
Landhelgisgæslan og Geislavarnir ríkisins stóðu nýverið að viðbúnaðaræfingu í samstarfi við systurstofnanir í Noregi og Danmörku. Neyðarástand um borð í kjarnorkuknúnu flutningaskipi um 110 sjómílur norður af Þórshöfn var sett á svið og var hlutverk þátttakenda að bregðast við því.