Fréttasafn

Stefna okkar er að halda almenningi, stjórnvöldum og starfsfólki vel upplýstu um starfsemina og stuðla þannig að jákvæðri og sterkri ímynd Landhelgisgæslunnar í þjóðfélaginu.


Fréttayfirlit


Fjörur hreinsaðar á Hornströndum - 21.6.2021

Hreinni-Hornstrandir-19062021-15-

Áhöfn varðskipsins Týs tók þátt í sérstaklega skemmtilegu verkefni í friðlandinu á Hornströndum um helgina. Vaskur hópur tuttugu og fimm sjálfboðaliða hreinsaði rusl úr fjörum Hlöðuvíkur en þar hófst verkefnið einmitt fyrir sjö árum.

Aldarafmæli Alþjóðasjómælingastofnunarinnar fagnað - 21.6.2021

Arni-vesteinsson-heldur-raedu

Alþjóðlegi sjómælingadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. Jafnframt eru 100 ár liðin frá stofnun Alþjóðasjómælingastofnunarinnar, International Hydrographic Organization. Landhelgisgæsla Íslands fagnar þeim tímamótum með því að geta út tvö ný hafnarkort, af Brjánslæk og Reykhólum. 

Sjómannadagurinn 2021 - 7.6.2021

Kapprodur

Starfsfólk Landhelgisgæslunnar tók þátt í hátíðarhöldum vegna sjómannadagsins víða um land.