Fréttayfirlit
2024
nóvember, október, september, ágúst, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2023
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2022
desember, nóvember, október, september, ágúst, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2021
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2020
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2019
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2018
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2017
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2016
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2015
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2014
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2013
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2012
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2011
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2010
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2009
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2008
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2007
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
Flest skip í höfn eða vari meðan óveðrið gengur yfir
Samtals eru 141 skip í vöktun hjá Landhelgisgæslunni þessa stundina en talsverður fjöldi skipa hefur haldið í höfn eða eru í vari meðan óveðrið gengur yfir landið. Togari fékk í kvöld á sig brotsjó 85 sjómílur VSV af Malarrifi og brotnuðu tvær rúður. Nokkur sjór komst inn á gang skipsins, engan sakaði og er annars allt í lagi um borð.
Undirritaður samningur um kaup á íslenskum bát
Landhelgisgæslan undirritaði nýverið samning við íslensku skipasmíðastöðina Rafnar ehf. um kaup á harðbotna slöngubát (e. RIB, Rigid-Inflatable Boat) sem mun nýtast við leit og björgun æfingar, löggæslu og fiskveiðieftirlit á grunnslóð. Fyrir Landhelgisgæsluna er afar ánægjulegt að fá tækifæri til að styðja við íslenska nýsköpun með þessum hætti.
TF-GNA æfði með sjóbjörgunarsveitinni á Patreksfirði
Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-GNA var í gærkvöldi við æfingar með Verði, björgunarskipi og bátum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Patreksfirði. TF-GNA flaug frá Reykjavík kl. 18:50 og við komuna á Patreksfjörð sigu kafari frá Landhelgisgæslunni og þyrlulæknir um borð í björgunarskipið. Í æfingunni voru framkvæmdar samtals 14 hífingar úr sjó.
Þyrla LHG tók þátt í leit á Reykjanesi
Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar kl 02:10 í nótt við leit að manni sem saknað var á Reykjanesi. Þar sem hann var með kveikt á farsíma var ákveðið að þyrlan myndi taka með búnað sem miðar út sendingar síma.
Þór við eftirlit innan íslenska hafsvæðisins
Vopnum frá Norðmönnum verður skilað
Talsverð umræða hefur átt sér stað um vopn sem bárust hingað til lands frá Norðmönnum og ekki hafa verið tekin í gagnið. Eftir viðræður Landhelgisgæslunnar við norska herinn í gær og í dag, liggur nú fyrir ákvörðun um að vopnunum verði skilað.
Týr lagði úr höfn áleiðis í Miðjarðarhaf
Varðskipið Týr lagði úr Reykjavíkurhöfn rétt eftir hádegi í dag áleiðis í Miðjarðarhaf suður af Ítalíu þar sem skipið mun næstu tvo mánuði sinna landamæragæslu fyrir Frontex, landamærastofnun Evrópusambandsins. Ráðgert er að varðskipið verði á þeim slóðum út janúar.
Landhelgisgæslan nýtur mest traust
Landhelgisgæslan nýtur mest trausts stofnana á sviði réttarfars og dómsmála kemur fram í nýrri könnun MMR – Markaðs og miðlarannsókna. Samtals sögðust 71,4% þeirra sem tóku afstöðu bera mikið traust til Landhelgisgæslunnar. Nánari upplýsingar um könnunina má nálgast á heimasíðu MMR http://mmr.is/
Náðu björgunarbát sem skolaði útbyrðis.
Aðfaranótt sl. föstudags gerðist það óhapp að fiskiskip missti út björgunarbát í vonskuveðri um 12 sjómílur norð-austur af Skagatá. Ekki tókst skipverjum að ná björgunarbátnum aftur um borð enda slæmt veður og ekkert skyggni á svæðinu. Samstundis byrjuðu skeytasendingar að berast frá neyðarsendi björgunarbátsins.