Fréttayfirlit
2024
október, september, ágúst, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2023
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2022
desember, nóvember, október, september, ágúst, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2021
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2020
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2019
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2018
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2017
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2016
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2015
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2014
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2013
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2012
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2011
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2010
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2009
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2008
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2007
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
Kolbeinsey mæld hátt og lágt
Áhöfn varðskipsins Þórs fór nýverið í land í Kolbeinsey og mældu eyjuna en undanfarin ár hefur hún töluvert látið undan ágangi sjávar, hafíss og veðra. Frá vesturs til austurs reyndist eyjan vera 20 metrar og frá norðurs til suðurs reyndist hún vera 14,5 metrar á lengd.
Formennsku LHG í ACGF lokið
Tveggja ára formennsku Landhelgisgæslu Íslands í samtökum strandgæslna á norðurslóðum lauk á fjarfundi í dag.
Þrjátíu ár frá sjósetningu Baldurs
Í dag eru þrjátíu ár síðan ár frá því að sjómælingabátnum Baldri var hleypt af stokkunum á Seyðisfirði. Báturinn hefur reynst Landhelgisgæslunni afar vel á þeim þrjátíu árum sem hann hefur verið nýttur til sjómælinga, eftirlits, löggæslu, æfinga og margvíslegra annarra verkefna enda fjölnota með meiru.
Landhelgisgæslan aðstoðar vísindasamfélagið við dreifingu dufla
Landhelgisgæsla Íslands hefur undanfarin ár verið nokkrum háskólum í Bandaríkjunum sem og stofnunum á vegum háskólasamfélagsins innan handar við dreifingu á mælingaduflum, yfirborðs svifnökkvum og litlum ómönnuðum rannsóknarkafbátum á hafsvæðinu umhverfis Ísland.
Fiskibátur með tvo um borð strandaði í Krossavík
Fiskibátur á netaveiðum með tvo um borð strandaði í Krossavík, austan við Reykjanestá, í hádeginu í dag. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk tilkynningu um strandið klukkan 12:46. Þyrla Landhelgisgæslunnar var þegar í stað kölluð út sem og sjóbjörgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Fiskibátnum var fylgt til hafnar.
Björgunaræfingin Arctic Guardian hafin
Landhelgisgæsla Íslands í samvinnu við Umhverfisstofnun stendur í vikunni fyrir alþjóðlegu leitar-, björgunar-, og mengunarvarnaæfingunni Arctic Guardian sem að þessu sinni fer fram á netinu vegna heimsfaraldursins sem nú geisar.
Staða hafíss
Um klukkan átta í morgun barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar ratsjármynd af Vestfjörðum og stöðu haffís á svæðinu. Á myndinni má sjá að ísinn er vel frá landi eða 37 sjómílur NNV af Straumnesi og 83 sjómílur vestur af Bjargtöngum. Myndin barst frá Siglingaöryggisstofnun Evrópu og var tekin af RADARSAT-2 gervitunglinu.