Fréttasafn

Stefna okkar er að halda almenningi, stjórnvöldum og starfsfólki vel upplýstu um starfsemina og stuðla þannig að jákvæðri og sterkri ímynd Landhelgisgæslunnar í þjóðfélaginu.


Fréttayfirlit


Loftrýmisgæsla NATO við Ísland að hefjast - 6.4.2018

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast að nýju með komu flugsveitar danska flughersins.

Heiðraður af samstarfsfélögum - 3.4.2018

Varðskipið Þór er nú við öryggisgæslu og eftirlit á Íslandsmiðum og stóð vaktina yfir páskahelgina. Ferð varðskipsins nú er um margt sérstök því skipherra ferðarinnar, Sigurður Steinar Ketilsson er í sinni síðustu ferð eftir 50 ára farsælan feril hjá Landhelgisgæslunni.