Fréttayfirlit
2024
október, september, ágúst, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2023
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2022
desember, nóvember, október, september, ágúst, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2021
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2020
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2019
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2018
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2017
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2016
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2015
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2014
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2013
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2012
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2011
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2010
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2009
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2008
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2007
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
Vetrarlegt á Akureyri hjá Tý
Vetur konungur hefur minnt rækilega á sig víðsvegar um landið að undanförnu. Varðskipið Þór hefur verið til taks síðustu daga á Vestfjörðum en lagði af stað áleiðis til Reykjavíkur í morgun. Þá hefur áhöfnin á varðskipinu Tý hefur verið í sannkölluðu vetrarveðri á Norðurlandi eins og meðfylgjandi myndir bera með sér.
Áhöfnin á Tý sinnti sjúkraflutningi frá Siglufirði
Áhöfnin á varðskipinu Tý var kölluð út á tíunda tímanum í gær til að annast sjúkraflutning frá Siglufirði. Þar þurfti maður að komast undir læknishendur á Akureyri og ekki reyndist unnt að flytja hann landleiðina.
Varðskipið Þór kallað út vegna snjóflóðahættu
Varðskipið Þór lét úr höfn í Reykjavík klukkan 21 í kvöld og heldur vestur á firði. Áhöfn skipsins var kölluð út í dag vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum.
Varðskipið Týr komið norður
Varðskipið Týr kom inn á Eyjafjörð í morgun eftir siglingu frá Austfjörðum þar sem skipið var statt við eftirlitsstörf. Siglingin tók um sólarhring í hvassviðri og allmiklum sjó. Áhöfnin á Tý verður til taks á svæðinu vegna óveðurs og ófærðar eins og þurfa þykir í samráði við aðgerðastjórn lögreglu og almannavarnir.
Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar út vegna vélsleðaslys
Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út að beiðni lögreglunnar á Norðurlandi eystra á öðrum tímanum í dag vegna vélsleðaslyss í Tröllaskaga, nálægt Lágheiði.
Fóðurprammi sökk í Reyðarfirði
Áhöfnin á varðskipinu Þór var kölluð út á níunda tímanum í kvöld þegar fóðurprammi sökk í Reyðarfirði. Vonskuveður er á svæðinu.
Hafís norðvestur af Vestfjörðum
Landhelgisgæslunni barst mynd af hafís frá Veðurstofu Íslands, norðvestur af Vestfjörðum. Þar var ísspöngin næst landi um 23 sjómílur. Landhelgisgæslan hafði samband við skip í nálægð við ísröndina og þá kom í ljós að vegna skilyrða væri ísinn að hreyfast hratt frá landi og norður um. Hins vegar geta aðstæður breyst mjög hratt miðað við vindáttir og strauma.