Fréttasafn

Stefna okkar er að halda almenningi, stjórnvöldum og starfsfólki vel upplýstu um starfsemina og stuðla þannig að jákvæðri og sterkri ímynd Landhelgisgæslunnar í þjóðfélaginu.


Fréttayfirlit


TF-GNÁ kölluð út vegna manns sem fallið hafði ofan í Laxárgljúfur - 26.7.2007

TF-GNA_Laxargljufur2

Fimmtudagur 26. júlí 2006

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-GNÁ var í gærkvöld kölluð út vegna manns sem hafði hrapað í Laxárgljúfri. Í upphafi var ljóst að aðstæður á vettvangi væru erfiðar og var því kallað eftir aðstoð undanfara Landsbjargar og fóru þrír með þyrlunni austur.

Varðskipið Ægir flutti slasaða konu frá Hornvík til Ísafjarðar - 21.7.2007

Ægir í sjúkraflutningum 190707
Föstudagur 20. júlí 2007.
Varðskipið Ægir flutti slasaða konu frá MIðfelli við Horn til Ísafjarðar.

Áhöfn björgunarskipsins Einars Sigurjónssonar þakkað fyrir björgun áhafnar landhelgisgæsluþyrlunnar Sifjar - 20.7.2007

Sif_naudlending_grillveisla
Föstudagur 20. júlí 2007.
Grillveisla var haldin til heiðurs áhöfninni á björgunarskipinu Einari Sigurjónssyni. Ekki hægt að fullyrða hvað olli því að hreyflar landhelgisgæsluþyrlunnar Sifjar misstu afl.

Björgunaraðgerðir í nótt - Þyrlan Sif dregin á land - 17.7.2007

Björgun - SIF4

Þriðjudagur 17. júlí 2007.
Í nótt tókst að koma þyrlunni Sif á land og er hún nú í vörslu Rannsóknarnefndar flugslysa.

Áhöfnin á Landhelgisgæsluþyrlunni Sif heil á húfi eftir nauðlendingu í sjónum við Straumsvík - unnið að björgun þyrlunnar - 17.7.2007

Tyrla_hifir_sigm&sjukl
Mánudagur 16. júlí 2007.
Engan sakaði er þyrla Landhelgisgæslunnar, Sif, nauðlenti í sjónum við Straumsvík um kl. 18:50.