Fréttayfirlit
2024
október, september, ágúst, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2023
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2022
desember, nóvember, október, september, ágúst, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2021
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2020
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2019
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2018
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2017
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2016
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2015
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2014
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2013
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2012
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2011
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2010
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2009
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2008
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2007
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
Áramótaannáll Landhelgisgsæslunnar 2022
Þótt ótrúlegt megi virðast er árið 2022 nánast á enda og nýtt ár handan við hornið. Árið sem nú er að líða hefur verið býsna tíðindaríkt í starfi Landhelgisgæslunnar og verkefnin sem starfsfólkið hefur fengist við verið bæði fjölbreytt og sum hver óvenju krefjandi.
Mögnuð mynd Guðmundar
Áhöfnin á varðskipinu Freyju æfði með þyrlusveit Landhelgisgæslunnar við Skagaströnd í gær og þar náði Guðmundur St. Valdimarsson, bátsmaður á Freyju, þessari mögnuðu mynd.
Níu tonn af hlýju frá Íslandi
Níu tonn af hlýju frá Íslandi voru um borð í kanadískri herflutningavél sem flaug frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Úkraínu í dag. Um að ræða vetrarútbúnað fyrir varnarsveitir Úkraínu og almenning sem er annars vegar afrakstur sjálfboðavinnu þúsunda Íslendinga og hins vegar kaup utanríkisráðuneytisins á margvíslegum vetrarbúnaði.
Hátíðleg jólastund starfsmanna í nýja flugskýlinu
Hin árlega jólastund Landhelgisgæslunnar var haldin í nýja flugskýlinu á Reykjavíkurflugvelli. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, flutti ræðu þar sem hann fjallaði um þann kraft sem einkennt hefur stofnunina á árinu og sagði að það væri vel við hæfi að jólastundin færi fram í hinu nýja flugskýli sem brátt verður tekið í notkun.
Sjávarfallatöflur 2023 og Sjávarfallaalmanaki 2023 komin út
Út eru komin ritin Sjávarfallatöflur 2023 ásamt Sjávarfallaalmanaki 2023. Landhelgisgæslan, áður Sjómælingar Íslands, hafa gefið út töflur yfir sjávarföll í tæp 70 ár.
Leitað fram á kvöld með neðansjávarfari
Áhöfnin á varðskipinu Þór hélt leit áfram í dag að skipverjanum sem féll útbyrðis á laugardag úti fyrir Garðskaga. Leitað var með neðansjávarfari frá Teledyne Gavia sem sjósett var um klukkan 13:30 frá léttbáti varðskipsins.
Leitað með neðansjávarfari í dag
Áhöfnin á varðskipinu Þór heldur leit áfram í dag að skipverjanum sem féll útbyrðis á laugardag úti fyrir Garðskaga. Leitað verður með neðansjávari frá Teledyne Gavia á svæðinu þar sem talið er að maðurinn hafi fallið fyrir borð.
Leit hófst á ný í birtingu
Leit að skipverjanum sem féll útbyrðis á laugardag hélt áfram í birtingu. Leitað er á svæði sem er um 25 sjómílur frá Garðskaga og hefur leitarsvæðið verið stækkað.
Fjallað um Landhelgisgæsluna í Öldutúnsskóla
Á dögunum barst okkur þessi skemmtilega mynd frá klárum krökkum í 2-L í Öldutúnsskóla sem fengu það verkefni að fjalla um starfsemi Landhelgisgæslunnar og tókst það frábærlega eins og sjá má.
Strekkt á dráttarvír Þórs
Áhöfnin á varðskipinu Þór strekkti á dráttarvírnum á Grundartanga í gærmorgun. Dráttarvírar beggja varðskipa hafa komið að góðum notum á undanförnum mánuðum og árum.