Fréttayfirlit
2024
2023
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2022
desember, nóvember, október, september, ágúst, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2021
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2020
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2019
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2018
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2017
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2016
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2015
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2014
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2013
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2012
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2011
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2010
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2009
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2008
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
2007
desember, nóvember, október, september, ágúst, júlí, júní, maí, apríl, mars, febrúar, janúar
Viðbúnaður vegna vélarvana skips
Talsverður viðbúnaður var settur í gang í gærkvöld eftir að vélar flutningaskipsins Hoffells biluðu í mynni Reyðarfjarðar. Björgunarsveitir á svæðinu voru kallaðar út og þyrla Landhelgisgæslunnar fór austur. Skipverjum tókst loks að koma vélunum í gang og sigla til Reyðarfjarðar.
Varðskipið dældi vatni í Flatey
Varðskipið Þór dældi á laugardaginn þrjátíu tonnum af ferskvatni í Flatey en vatnsbirgðir þar voru orðnar litlar. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti um svipað leyti mann sem slasaðist í eynni til læknis í Stykkishólmi.
Áfengismælar í varðskipin
Fjölmargir úr starfsliði Landhelgisgæslunnar hafa að undanförnu setið námskeið í meðferð áfengismæla og fíkniefnaprófa. Slíkir mælar og próf eru nú um borð í varðskipunum en líka er gert ráð fyrir að áhafnir loftfara LHG hafi aðgang að þessum búnaði.
Gleðilegt nýár!
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út síðdegis á gamársdag vegna ljóss sem sást á Hvalfirði en líklega var um dufl að ræða og eftirgrennslan því hætt. Landhelgisgæslan óskar landsmönnum öllum velfarnaðar á nýju ári og þakkar velvild og stuðning á nýliðnu ári.