Fréttasafn

Stefna okkar er að halda almenningi, stjórnvöldum og starfsfólki vel upplýstu um starfsemina og stuðla þannig að jákvæðri og sterkri ímynd Landhelgisgæslunnar í þjóðfélaginu.


Fréttayfirlit


Eldur um borð í fiskibát - 25.11.2015

_MG_0659
Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst nú klukkan 12 á hádegi neyðarskeyti frá bát sem staddur var rétt austan við Vestmannaeyjar en eldur hafði komið upp um borð.

Há sjávarstaða næstu daga - 24.11.2015

Sjavarhaedir

Landhelgisgæsla Íslands vill vekja athygli á hárri sjávarstöðu næstu daga en flóðhæð nær hæst 4,5 metrum.

Annasamar eftirlits- og löggæsluferðir varðskipanna - 11.11.2015

Varðskipið Þór kom til hafnar fyrir skemmstu eftir afar annasama eftirlits- og löggæsluferð um miðin. Í ferðinni var meðal annars lögð áhersla á almennt fiskveiði- og öryggiseftirlit um borð í skip og báta.